fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Þessir þrír líklegastir til að taka við ef Conte verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklar sögusagnir í gangi um að stjórnarmenn Chelsea íhugi það nú alvarlega að reka Antonio Conte úr starfi.

Conte og félagar hafa tapað tveimur deildarleikjum í röð gegn Bournemouth og Watford.

Leikjunum hefur Chelsea tapað 1-7 samanalgt og staðan er því slæm.

Roman Abramovich eigandi Chelsea hefur litla þolinmæði og hikar ekki við að reka stjóra sína úr starfi.

Luis Enrique fyrrum þjálfari Barcelona er líklegastur hjá veðbönkum að taka við ef Conte misstir starfið.

Þar á eftir koma Carlo Ancelotti sem hefur áður stýrt Chelsea og Maurizio Sarri þjálfari Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf