

Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.
Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham.
Wanyama jafnaði metin í stöðunni 1-0 með svakalegu mark en það verður án alls vafa tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins.