fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 14:00

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho segist ekki sjá eftir því að hafa skipt frá Manchester United til Chelsea og var jafn harður þegar hann var spurður hvort honum hefði sárnað hvernig dvölinni á Old Trafford lauk.

Svarið var einfalt. „Nei.“

Garnacho sagði í viðtali. „Stundum þarf maður að breyta til í lífinu, taka skref fram á við eða bæta sig sem leikmaður. Ég tel að tímapunkturinn hafi verið réttur og félagið líka. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég kom hingað til að spila minn fótbolta og sýna fólki hvaða leikmaður ég er.“

Vongóði kantmaðurinn fór til Chelsea fyrir 40 milljónir punda í lok gluggans eftir að Ruben Amorim hafði sett hann í svokallað “bomb squad“ hjá Manchester United.

Þar með var hann utan allra áætlana hjá Portúgalanum, sem ýtti enn frekar undir ákvörðun Garnacho um að hefja nýtt ævintýri í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina