fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

United sagt leiða kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt leiða kapphlaupið um undirskrift varnarmannsins Nico Schlotterbeck hjá Borussia Dortmund. Hugsanlegt er að leikmaður yrði sendur í hina áttina.

United hafa styrkt liðið sitt vel frá komu Ruben Amorim fyrir rúmu ári síðan. Bryan Mbeumo, Matheus Cunha, Senne Lammens og Benjamin Sesko komu allir í sumar og hefur gengið batnað að miklu leyti.

Það á að styrkja vörn og miðju næsta sumar og er Schlotterbeck ofarlega á óskalistanum. Líklegt er að hann fari frá Dortmund næsta sumar þar sem samningur hans rennur út 2027 og vill hann ekki framlengja.

Fleiri félög hafa þó áhuga, þar á meðal Bayern Munchen. Talið er að United skoði hins vegar að bjóða Kobbie Mainoo til Dortmund á móti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir