fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Eru í hjónabandsráðgjöf vegna aldursmunarins

Fókus
Föstudaginn 14. nóvember 2025 07:30

Hilaria Baldwin og Alec Baldwin. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilaria Baldwin greindi frá því á dögunum að hún og eiginmaður hennar, leikarinn Alec Baldwin, séu í hjónabandsráðgjöf vegna aldursmunar þeirra.

Hilaria er 41 árs og Alec er 67 ára.

„Ég trúi því ekki að aldur sé bara tala, allavega ekki í okkar aðstæðum,“ sagði hún.

„Það eru ákveðnir hlutir þar sem ég átta mig á því að hann er með 26 ára meiri reynslu en ég. Stundum er það gaman, en stundum þýðir það að við þurfum að fara í ráðgjöf.“

Hjónin hafa verið gift síðan 2012 og hafa síðan þá eignast sjö börn, sem eru á aldrinum tveggja til tólf ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum