fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfari Spánar, Luis de la Fuente, hefur tjáð sig um þá óvenjulegu stöðu sem uppi er varðandi Lamine Yamal og læknismeðferð sem Barcelona lét framkvæma án þess að upplýsa spænska landsliðið.

Yamal, 18 ára, gekkst nýverið undir svokallaða „radiofrequency“ meðferð vegna viðvarandi náravandamála. Barcelona og leikmaðurinn upplýstu þó ekki læknateymi spænska landsliðsins um aðgerðina.

Yamal var valinn í landsliðshópinn 7. nóvember fyrir leiki gegn Georgíu og Tyrklandi, en var síðan sendur heim þremur dögum síðar, þegar komið var í ljós að meðferðin hafði átt sér stað sama dag og æfingar landsliðsins hófust.

Samkvæmt Mundo Deportivo fékk spænska landsliðið aðeins upplýsingar um aðgerðina seint um kvöld, klukkan 22:40.

„Þetta virðist mér ekki mjög eðlilegt,“ sagði De la Fuente í viðtali við RNE. „Ég hef aldrei upplifað sambærilega stöðu. Þetta er eitthvað sem gerist utan umsjónar landsliðsins og við verðum að sætta okkur við það.“

Hann bætti við að hann hafi orðið jafn hissa og allir aðrir: „Í heilbrigðismálum þarf alltaf gegnsæi. Þegar engar upplýsingar berast er maður undrandi.“

Spænska knattspyrnusambandið lýsti aðgerðinni sem furðulegri og að sambandið. hefði orðið fyrir „miklum vonbrigðum“ með samskiptaleysi Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“