fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 1. nóvember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðsmarkvörðurinn Mary Earps er við það að gefa út ævisögu sína þar sem hún ræðir opinskátt um baráttu sína við andlega heilsu og tjáir sig í fyrsta sinn um kynhneigð sína.

Earps, sem er 32 ára og varð Evrópumeistari með Englandi, vonast til að bókin verði innblástur fyrir þá sem glíma við svipuð vandamál.

Í bókinni þakkar hún kærustunni sinni, Kitty, opinberlega fyrir stuðninginn og hjálpina við að takast á við frægðina.

„Ég hef alltaf reynt að halda einkalífinu aðskildu frá fótboltanum,“ sagði Earps.

„En það hefði verið óheiðarlegt að skilja eftir eitthvað sem er mér svona mikilvægt. Ég er í mjög hamingjusömu sambandi, og fólkið sem stendur mér næst hefur alltaf vitað það. Nú líður mér eins og ég sé tilbúin og glöð að deila því með öllum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM