fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 1. nóvember 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, lét Tottenham heyra það hressilega eftir að Jamie O’Hara hélt því fram að Norður-Lundúnarliðið væri sögulega stærra félag en Chelsea.

Í viðtali á talkSPORT skaut Terry föstum skotum á Tottenham og bikaraskæap þeirra, en félag fékk sinn fyrsta bikar í 17 ár þegar liðið vann Evrópudeildina á síðasta tímabili.

„Hvað í ósköpunum er O’Hara að tala um?“ sagði Terry.

. „Að nota orðin ‘Spurs’ og ‘alþjóðlegt’ í sömu setningu ætti aldrei að gerast. Þeir eru enn að halda undirbúningsleiki í Norður-Lundúnum!“

Terry bætti kaldhæðnislega við: „Tottenham bauð mér á leikinn á laugardag. Hann hefst 17:30, þeir sögðu mér að mæta 17:29 svo þeir gætu sýnt mér bikaraskápinn og samt látið mig vera kominn í sætið mitt fyrir upphafsspark.“

Grannaslagur Chelsea og Tottenham fer fram á laugardagskvöld á heimavelli Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar