fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Fókus
Föstudaginn 31. október 2025 07:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skilnaðarlögfræðingur opnar sig um framhjáhald og hvort það sé munur á milli kynja.

„Mín upplifun er sú að karlar halda oftar framhjá en konur halda betur framhjá,“ segir hann í samtali við LadBible.

„Konur fara alla leið eða ekkert, á meðan karlmenn gera endalaust af heimskulegum hlutum.“

@lad Do men or women cheat more? Divorce lawyer weighs in… #lilyallen #marriage #lawyers ♬ original sound – LADbible TV

„Karlmenn og konur nálgast framhjáhald allt öðruvísi að mínu mati, og bregðast líka allt öðruvísi við framhjáhaldi,“ segir hann.

„Þegar karlmaður kemst að því að konan hans hélt framhjá er fyrsta spurningin alltaf: „Svafstu hjá honum?“ En þegar kona kemst að því að maðurinn hennar hélt framhjá henni þá er fyrsta spurningin yfirleitt: „Elskar þú hana?“ Og það segir mikið… því spurningin er í raun og veru: „Skiptir þessi manneskja þig meira máli en ég“ en hjá körlunum: „Hefur þessi manneskja tekið eign mína.“

En eitt sem ég get sagt er að karla og konur halda bæði mikið framhjá, en það kemst miklu oftar upp um karlmenn. Konur eru betri í þessu, þá varðandi að fela það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“