fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besiktas í Tyrklandi er búið að rifta samningi miðjumannsins Alex Oxlade-Chamberlain en frá þessu greina tyrknenskir miðlar.

Oxlade-Chamberlain hefur verið orðaður við endurkomu til Englands eftir að hafa spilað með Liverpool og Arsenal þar í landi.

Englendingurinn spilaði 50 leiki og skoraði fimm mörk í Tyrklandi en hann glímdi við nokkur meiðsli á tíma sínum þar.

Oxlade-Chamberlain var einn launahæsti leikmaður Besiktas en hann kom til félagsins frá Liverpol 2023.

Hann er orðaður við nokkur félög á Englandi en aðallega Leeds sem er komið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann