fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Valur í frábærum málum eftir úrslit kvöldsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. september 2022 20:04

Valur varð bikarmeistari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik missteig sig í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið spilaði við ÍBV í 14. umferð.

Aðeins fjórar umferðir eru eftir og eru Blikar ekki í góðri stöðu eftir markalaust jafntefli í kvöld.

Valur er nú með sex stiga forskot á toppnum en liðið mætti KR í kvöld og hafði betur sannfærandi, 6-0.

Þegar fjórir leikir eru eftir er Valur því í frábærri stöðu en næsti leikur þessara liða er innbyrðis.

Það verður spilað á Origo vellinum þann 13. september næstkomandi.

KR 0 – 6 Valur
0-1 Mist Edvardsdóttir(‘6)
0-2 Rebekka Sverrisdóttir(’17, sjálfsmark)
0-3 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir(’44)
0-4 Ásdís Karen Halldórsdóttir(’51)
0-5 Þórdís Elva Ágústsdóttir(’68)
0-6 Elín Metta Jensen(’73)

ÍBV 0 – 0 Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra