fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru sturlaðir af reiði eftir að það kom í ljós að félagið gat fengið Ollie Watkins framherja Aston Villa undir lok gluggans.

David Ornstein blaðamaður frá Athletic uppljóstrar því að Arsenal hefði getað fengið Watkins á 60 milljónir punda.

Arsenal gerði tilboð í Watkins en vildi ekki borga meira en 40 milljónir punda. Þetta vekur reiði stuðningsmanna Arsenal en öllum er ljóst að liðinu vantaði sóknarmann.

„Aston Villa gaf Arsenal tækifæri til að kaupa hann en þá var verðmiðinn 60 milljónir punda,“ segir Ornstein.

„Arsenal var ekki tilbúið í það fyrir 29 ára gamla framherjann. Arsenal vildi borga 40 milljónir pundad, Villa var ekki að grínast með verðmiðann. Villa setti þennan verðmiða til að allt kæmist í gegnum PSR og að félagið myndi ekki tapa á þessu.“

Af umræðunni á samfélagsmiðlum má greina að stuðningsmenn Arsenal eru brjálaðir út í forráðamenn Arsenal að hafa ekki klárað kaupin og borgað uppsett verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Almenn miðasala er hafin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Víkingar kveðja Danijel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Walker fann ástina á ný á Ítalíu

Walker fann ástina á ný á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun Arsenal íhuga Firmino?

Mun Arsenal íhuga Firmino?
433Sport
Í gær

Einn frægasti maður heims í dag vakti verulega athygli – Mætti í mjög óvenjulegum jakka

Einn frægasti maður heims í dag vakti verulega athygli – Mætti í mjög óvenjulegum jakka
433Sport
Í gær

Trent bætti met Gerrard

Trent bætti met Gerrard