fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Enski landsliðshópinn – Eze með í fyrsta sinn og Maguire heldur sínu sæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 13:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire heldur sæti sínu í enska landsliðshópnum þrátt fyrir að fá lítið sem ekkert að spila hjá Manchester United undfarnar vikur.

Lewis Dunk varnarmaður Brighton fær tækifæri í hópnum eftir góða frammistöðu í vetur. Ekkert pláss er fyrir Raheem Sterling leikmann Chelsea.

Eberechi Eze kantmaður Crystal Palace er í fyrsta sinn í hópnum.

Annars er lítið óvænt í hópi Gareth Southgate fyrir leiki í undankeppni EM gegn Möltu og Norður Makedóníu.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toppslagur Grindavíkur og Aftureldingar í beinni á 433.is í kvöld

Toppslagur Grindavíkur og Aftureldingar í beinni á 433.is í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Naglbítur í úrslitum Evrópudeildarinnar – Skoraði sjálfsmark og klikkaði á víti í fyrsta tapi Mourinho

Naglbítur í úrslitum Evrópudeildarinnar – Skoraði sjálfsmark og klikkaði á víti í fyrsta tapi Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru 30 verðmætustu félög í heimi – Liverpool 600 milljónum punda á eftir toppsætinu

Þetta eru 30 verðmætustu félög í heimi – Liverpool 600 milljónum punda á eftir toppsætinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Diogo Dalot skrifar undir við United til ársins 2028

Diogo Dalot skrifar undir við United til ársins 2028
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frumsýndi nýja kærustu í brúðkaupi: Sannkallað ofurpar – Hún er tvíkynhneigð

Frumsýndi nýja kærustu í brúðkaupi: Sannkallað ofurpar – Hún er tvíkynhneigð