fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Enski bikarinn: Burnley steinlá gegn Manchester City – Sjötta þrenna Haaland

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 6 – 0 Burnley
1-0 Erling Haaland
2-0 Erling Haaland
3-0 Erling Haaland
4-0 Julian Alvarez
5-0 Cole Palmer
6-0 Julian Alvarez

Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður í kvöld er Burnley fékk alvöru skell í enska bikarnum.

Burnley steinlá í 8-liða úrslitum keppninnar og fékk á sig sex mörk gegn þeim bláklæddu.

Erling Haaland var stórkostlegur og skoraði sína sjöttu þrennu á tímabilinu sem er ótrúlegur árangur.

Haaland hefur skorað 41 mark í öllum keppnum á tímabilinu og stefnir svo sannarlega í að bæra met Ruud van Nistelrooy sem skoraði 44 mörk árið 2003.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Alfreð og Hákon komust á blað í Danmörku

Alfreð og Hákon komust á blað í Danmörku
433Sport
Í gær

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildinm: Arsenal rúllaði fyrir þjálfaralaust Palace

Enska úrvalsdeildinm: Arsenal rúllaði fyrir þjálfaralaust Palace