fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þetta verða laun Bellingham hjá Real Madrid – Langt frá þeim launahæsta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun þéna 250 þúsund pund á viku hjá Real Madrid og verður langt frá launahæstu leikmönnum liðsins. Spænskir miðlar segja frá.

Hinn mjög svo virti Fabrizio Romano greinir frá því að Jude Bellingham sé svo gott sem orðinn leikmaður Real Madrid. Sögunni um framtíð piltsins er því að ljúka.

Fyrir nokkru síðan hætti Liverpool við að reyna að kaupa Bellingham en hann var einnig orðaður við Manchester liðin bæði.

Romano segir frá því að viðræður séu á lokastigi milli Real Madrid og Dortmund, þá er Bellingham sjálfur búinn að semja um kaup og kjör.

Talið var að val hans væri á milli Real Madrid og City en hann hefur ákveðið að halda til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“