fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Segir að Real Madrid hafi ekki haft efni á sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið Real Madrid hafði áhuga á að semja við Finidi George á sínum tíma er hann lék með Ajax í Hollandi.

Finidi var settur á sölulista hjá Ajax árið 1996 og var seldur til Real Betis þar sem hann lék í fjögur ár við góðan orðstír.

Vængmaðurinn var þó á óskalista Real fyrir áhuga Betis en það fyrrnefnda hafði ekki efni á hans þjónustu.

,,Eftir tap í úrslitaleiknum gegn Juventus þá var stjórinn mjög skýr um að þeir vildu selja mig, jafnvel ef ég yrði áfram hjá Ajax þá myndi ég ekki fá að spila,“ sagði Finidi.

,,Á þessum tíma hafði Real Madrid áhuga á mér en þeir voru ekki með sömu peninga og þeir eru með í dag.“

,,Real Betis bauð vel í mig og ég þurfti að fara. Ég átti frábæra tíma þar og skoraði í úrslitaleik Konungsbikarsins gegn Barcelona.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið