fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Skoða það að eyða 32 milljörðum í bestu leikmenn Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með það markmið að fá tvo bestu leikmenn Borussia Dortmund á næstu árum samkvæmt fré The Ahletic. Þar segir að félagið sé enn að leggja mikla áherslu á að fá bæði Jadon Sancho og Erling Haaland.

United reyndi að fá Haaland í janúar en þá kaus framherjinn að fara frá RB Salzburg til Dortmund. Í sumar mistókst svo United að fá Sancho frá Dortmund.

Dortmund vill fá 108 milljónir punda fyrir Sancho en United var ekki tilbúið að borga þá upphæð í sumar en Ed Woodward stjórnarformaður United leggur enn áherslur á að fá Sancho.

Hægt er svo að kaupa Haaland fyrir 68 milljónir punda sumarið 2022 og horfa mörg félög í þá klásúlu Haaland í samningi hans við Dortmund.

United gæti því þurft að reiða fram 176 milljónir punda á næstu árum ef félagið ætlar að krækja í bestu leikmenn Dortmund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit