Föstudagur 21.febrúar 2020
433

Arsenal fer til Dubai – Tveggja vikna frí

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í að lið í ensku úrvalsdeildinni fái að fara í stutt vetrarfrí sem er prófað á þessu tímabili.

Í febrúar þá fá lið tvær vikur í frí frá deildinni og geta því hvílt sig og slakað á í sólinni.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest að hans lið sé á lið til Dubai og verði þar í fjóra til fimm daga.

Arsenal spilar við Burnley þann 2. febrúar næstkomandi en á svo ekki leik fyrr en eftir 16. febrúar.

Eftir fríið er dagskráin þétt en svo 20. og 23. febrúar á liðið leiki við Olympiakos í Evrópudeildinni og Everton í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Aron spilaði í jafntefli gegn botnliðinu

Aron spilaði í jafntefli gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ

Hafliði Breiðfjörð hlýtur fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferguson heimsótti mann sem var að fá skilaboð frá læknum: Á nokkra mánuði eftir á lífi

Ferguson heimsótti mann sem var að fá skilaboð frá læknum: Á nokkra mánuði eftir á lífi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli