Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

Bjarni hikaði ekki í viðtali við Mane – Fékk vandað svar til baka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Þór Viðarsson var mættur á Anfield í dag þegar Liverpool mætti Manchester United.

Um var að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni en starfsmenn Símanns voru á Anfield eins og áður á tímabilinu.

Bjarni fékk að ræða við stórstjörnuna Sadio Mane en hann spilaði er Liverpool vann 2-0 heimasigur.

Hann fékk á meðal annars þá spurningu um hvort Liverpool væri búið að tryggja sér titilinn þegar nóg er eftir.

Það verður að teljast ansi líklegt en eftir sigurinn í dag er Liverpool með 16 stiga forskot á topppnum.

,,Ég vildi óska þess,“ sagði Mane og svaraði spurningu Bjarna. Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United: Ighalo byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United: Ighalo byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin byrjar með frægðarhöll: Hvaða tveir fara fyrstir inn í mars?

Enska úrvalsdeildin byrjar með frægðarhöll: Hvaða tveir fara fyrstir inn í mars?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Berglind Björg fær ekki að fara með landsliðinu vegna kórónaveirunnar á Ítalíu

Berglind Björg fær ekki að fara með landsliðinu vegna kórónaveirunnar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar