Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Verður rekinn úr starfi fyrir ljót ummæli um Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið er að undirbúa það að reka mann að nafni Craig Mitchell úr starfi.

Frá þessu greinir the Daily Telegraph en Mitchell hefur ferðast með enska landsliðinu og séð um YouTube rás liðsins.

Þar hefur hann tekið viðtöl við ófáa leikmenn og spilar með þeim skemmtilega leiki af og til.

Mitchell er einnig starfsmaður the BBC en hann komst í fréttirnar í nóvember.

Mitchell var áður einn af umsjónarmönnum YouTube rásarinnar Filthy Fellas þar sem talað var gróflega um lið á Englandi og var stutt í grínið.

Fyrir fimm árum sagði Mitchell að Liverpool borg væri skítastaður og að fólk þar vissi ekki hvað það þýddi að vera í vinnu.

Hann var fljótur að biðjast afsökunar á einhverju sem gerðist fyrir fimm árum en enska sambandið getur ekki hundsað ummælin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Í gær

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör
433Sport
Í gær

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth í verulega vondum málum

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth í verulega vondum málum