Miðvikudagur 20.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu myndina sem Lukaku birti: ,,Ekki slæmt fyrir feitan strák“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur svarað þeim sem segja að hann sé alltof þungur og jafnvel feitur.

Gary Neville, goðsögn United, er á meðal þeirra sem lét Lukaku heyra það fyrr í sumar áður en hann fór til Ítalíu.

Neville skaut á Lukaku og sagði að hann væri alltof þungur og yfir 100 kíló sem er ekki algengt fyrir knattspyrnumann.

Lukaku hefur séð þessar gagnrýni og birti mynd af sér í gær þar sem hann er ber að ofan.

,,Ekki slæmt fyrir feitan strák,“ skrifaði Lukaku við myndina og svaraði þannig gagnrýnisröddum.

Myndina má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jose Mourinho er nýr stjóri Tottenham

Jose Mourinho er nýr stjóri Tottenham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir
433Sport
Í gær

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“
433Sport
Í gær

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu