Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta leikmanni Englands samkvæmt spænskum miðlum.

Salah var orðaður við Real Madrid fyrr í sumar en Liverpool hefur engan áhuga á að leyfa leikmanninum að fara.

Salah skrifaði aðeins undir framlengingu við Liverpool á síðasta ári og er samningsbundinn til ársins 2023.

Salah hefur skorað 54 mörk ú 74 deildarleikjum en hann kom til Liverpool frá Roma árið 2017.

Talað er um að Liverpool sé reiðubúið að borga Salah 430 þúsund pund á viku sem er aðeins meira en Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United fær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron róar landsmenn með ummælum gærdagsins: ,,Ég er mjög ánægður með aðgerðina“

Aron róar landsmenn með ummælum gærdagsins: ,,Ég er mjög ánægður með aðgerðina“
433Sport
Í gær

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Í gær

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina