fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, gat ekki beðið eftir því að komast til félagsins í sumar.

Pulisic gerði samning við Chelsea í janúar en fékk ekki að ganga í raðir liðsins fyrr en í sumarglugganum.

Hann var alltaf í Chelsea treyju heima hjá sér í sumar og undirbjó sig fyrir spennandi verkefni sem var á dagskrá.

,,Í sumar þá fékk ég smá frí eftir að hafa spilað með landsliðinu í Gullkeppninni og ég átti þessa Chelsea teyju heima sem var gerð fyrir mig þegar ég skrifaði undir,“ sagði Pulisic.

,,Ég var alltaf í treyjunni heima – ég vildi komast hingað svo mikið. Ég vildi bara fá að byrja því ég var spenntur fyrir áskoruninni og öllu sem henni fylgdi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals