fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433

Mourinho gat ekki svarað 500 skilaboðum – Woodward var duglegur að senda

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, nýr stjóri Tottenham, fékk skilaboð frá Ed Woodward á dögunum en þeir unnu saman hjá Manchester United.

Samband þeirra var ekki frábært á Old Trafford en Woodward sendi honum skilaboð eftir fréttir vikunnar.

,,Ég fékk skilaboð frá öllum, alls staðar. Kannski get ég beðist afsökunar á að svara ekki 500 af þeim, ég gat það ekki,“ sagði Mourinho.

,,Ég fékk 700 skilaboð en gat bara svarað 200. Það var áhugavert að sjá virðinguna frá mínu fyrrum félagi. Það var gaman.“

,,Þau voru öll sérstök. Það fyrsta var frá Richard Arnold. Þriðju, fjórðu og fimmtu skilaboðin komu frá Ed Woodward. Þeir voru yfirmennirnir mínir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian kominn í Arsenal
433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik