Þriðjudagur 10.desember 2019
433Sport

Var hann eins góður og Messi og Ronaldo? – ,,Sýndi ekki sama metnað“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, goðsögn Hollands, segir að hann hafi verið jafn hæfileikaríkur og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Sneijder átti mjög góðan feril en var hins vegar ekki talinn einn af allra bestu leikmönnum heims.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá verð ég að viðurkenna það að ég hefði getað komist á sama stað og Messi og Ronaldo ef ég hefði sýnt sama metnað,“ sagði Sneijder.

,,Ég vildi ekki gera það og ég sé ekki eftir því. Það er ekki að ég hafi ekki getað það, ég vildi það bara ekki.“

,,Ég naut ferilsins bæði innan sem utan vallar. Ég vann alla mögulega bikara sem leikmaður svo ég sé ekki eftir neinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni horfði á Kastljós: Þetta þurfa stelpunar að gera til að ná fram breytingum

Bjarni horfði á Kastljós: Þetta þurfa stelpunar að gera til að ná fram breytingum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að Ronaldo sjái eftir félagaskiptunum

Fullyrða að Ronaldo sjái eftir félagaskiptunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði Mourinho selt einn besta leikmann United?

Hefði Mourinho selt einn besta leikmann United?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Joey Barton hikaði ekki á fyrsta degi þjálfarans: ,,Við viljum ekki hafa þig hérna og þú þarft að vita af því“

Joey Barton hikaði ekki á fyrsta degi þjálfarans: ,,Við viljum ekki hafa þig hérna og þú þarft að vita af því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp: Ég efaðist aldrei um hann

Klopp: Ég efaðist aldrei um hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um fordóma gagnvart hommum

Tveir handteknir grunaðir um fordóma gagnvart hommum
433Sport
Í gær

Spá því að maðurinn missi vinnuna: Eiður Smári – „Þvílíkur asni, skammarlegt“

Spá því að maðurinn missi vinnuna: Eiður Smári – „Þvílíkur asni, skammarlegt“
433Sport
Í gær

Segir WhatsApp forritið krabbamein fótboltans

Segir WhatsApp forritið krabbamein fótboltans