fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433Sport

Fyrstu leikir Mourinho í starfi: Fer á Old Trafford fljótlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur staðfest það að Jose Mourinho sé nýr stjóri félagsins. Mourinho hefur verið án félagsins síðan í desember í fyrra en hann var þá rekinn frá Manchester United.

Hann hefur verið orðaður við starfið síðustu mánuði en Mauricio Pochettino var rekinn í gær. Pochettino starfaði hjá Tottenham í heil fimm ár en nú tekur nýr kafli við hjá félaginu. ,,Í Jose þá erum við með einn sigursælasta þjálfara knattspyrnunnar. Hann er með mikla reynslu og getur hvatt lið áfram,“ sagði Daniel Levy, eigandi liðsins í morgun.

Fyrstu leikir Mourinho í starfi verða áhugaverðar, strax í byrjum desember heimsækir hann Manchester United. Félagið sem rakk hann úr starfi fyrir tæpu ári síðan.

Í lok desember mun hann svo taka á móti Chelsea í leik sem verður hann svo einkar áhugaverðar.

Fyrstu leikir Mourinho:
23 nóvember West Ham (A)
26 nóvember Olympiacos (H) – Champions League
30 nóvember Bournemouth (H)
4 desember Manchester United (A)
7 desember Burnley (H)
11 desember Bayern Munich (A) – Champions League
15 desember Wolves (A)
22 desember Chelsea (H)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“
433Sport
Í gær

Willian kominn í Arsenal

Willian kominn í Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru