fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir lið Everton í dag sem mætti Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi lagaði stöðuna fyrir Everton í 2-1 tapi í dag en hann skoraði eina mark gestanna í uppbótartíma.

Þetta var 55. mark Gylfa í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur leikið með Swansea, Tottenham og nú Everton.

Hann er orðinn markahæsti íslenski leikmaður deildarinnar ásamt Eiði Smára Guðjohnsen.

Eiður lék lengst með Chelsea í úrvalsdeildinni en stoppaði einnig hjá Tottenham, Fulham og Stoke.

Eiður skoraði 55 mörk á glæstum ferli á Englandi en Gylfi hefur nú jafnað það met og á nóg eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?