fbpx
Mánudagur 21.október 2019  |
433Sport

Sjáðu myndina sem Lukaku birti: ,,Ekki slæmt fyrir feitan strák“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur svarað þeim sem segja að hann sé alltof þungur og jafnvel feitur.

Gary Neville, goðsögn United, er á meðal þeirra sem lét Lukaku heyra það fyrr í sumar áður en hann fór til Ítalíu.

Neville skaut á Lukaku og sagði að hann væri alltof þungur og yfir 100 kíló sem er ekki algengt fyrir knattspyrnumann.

Lukaku hefur séð þessar gagnrýni og birti mynd af sér í gær þar sem hann er ber að ofan.

,,Ekki slæmt fyrir feitan strák,“ skrifaði Lukaku við myndina og svaraði þannig gagnrýnisröddum.

Myndina má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Andra Fannars fyrir Bologna um helgina

Sjáðu laglegt mark Andra Fannars fyrir Bologna um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum

Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk
433Sport
Í gær

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni

Segir að Maguire sé ekki betri en áhugamennirnir í utandeildinni
433Sport
Í gær

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“
433Sport
Í gær

Jafnt í stórleiknum á Old Trafford – Liverpool jafnaði undir lokin

Jafnt í stórleiknum á Old Trafford – Liverpool jafnaði undir lokin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool: Alisson og De Gea byrja

Byrjunarlið Manchester United og Liverpool: Alisson og De Gea byrja