fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Austin, leikmaður Southampton, er reiður og ósáttur hjá félaginu þessa stundina.

Austin er þrítugur framherji en hann er ekki inni í myndinni hjá Ralph Hasenhuttl, stjóra liðsins.

Austin gagnrýndi þýska stjórann á dögunum en hann ferðaðist ekki með Southampton í æfingaferð á undirbúningstímabilinu.

Austin ræddi við liðsfélaga sína hjá Southampton og hraunaði þar yfir Hasenhuttl sem tók við á síðustu leiktíð.

,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt,“ er haft eftir leikmanni Southampton sem hlustaði á ræðu Austin.

Austin vill meina að Hasenhuttl hafi sýnt sér mikla óvirðingu en ljóst er að hann á enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?