fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Mourinho: Þið eruð svartsýnir, ekki ég

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, svaraði spurningum fréttamanna á blaðamannafundi í dag.

Mourinho var á meðal annars spurður út það hvort það væri mikið af vandamálum hjá félaginu þessa stundina eftie erfitt sumar.

United tapaði 3-2 gegn Brighton um síðustu helgi og síðan þá hefur mikið verið talað.

,,Ekki spyrja mig út í þetta því ég les þetta ekki. Ég veit ekki tíu prósent af því sem er verið að skrifa eða er í sjónvarpinu. Ég er ekki sá rétti til að svara því. Þið eru svartsýnir, ekki ég,“ sagði Mourinho.

,,Það er alltaf erfitt að tapa leikjum og þá sérstaklega fyrir þá sem er ekki sama um starfið sitt. Eftir á þá hugsaru bara um næsta leik.“

,,Þú getir það sama þegar þú vinnur. Þú verður að halda áfram og einbeita þér að næsta verkefni og gerir meira af því þegar þú tapar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út