fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

433
Miðvikudaginn 17. september 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar sorglegur atburður varð á sunnudag þegar knattspyrnumaðurinn Kian Broadhead lést í bílslysi aðeins 25 ára gamall.

Broadhead lék með liðinu Peel AFC á eyjunni Mön og var hann fyrirliði þess. Daginn fyrir slysið skelfilega lék hann sinn 118. leik fyrir félagið.

Fjöldi annarra félaga minnist nú Broadhead, bæði á Mön og víðar. Til að mynda hefur hópur stuðningsmanna Liverpool ákveðið að heiðra hann á 25. mínútu leiksins við Everton um komandi helgi.

Broadhead er lýst sem einstakri manneskju sem verður afar sárt saknað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum