fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi þjálfari Manchester United, Rene Meulensteen, segir að félagið ætti að sýna heilbrigða skynsemi og ráða Michael Carrick ef Ruben Amorim verður látinn fara.

United hefur byrjað tímabilið afleitlega og er í 14. sæti eftir fjóra leiki. Versta byrjun liðsins í 33 ár. Amorim hefur haldið fast í 3-4-3 kerfið sitt sem hefur litlu skilað og leikmenn eru sagðir missa trú á aðferðum hans.

Getty Images

Meulensteen segir að Carrick, sem þekkir félagið vel og sé með hugsun og yfirvegun sem gæti verið lausnin:

„Michael Carrick gæti verið augljós kostur. Hann þekkir enn marga leikmenn og veit hvað það þýðir að vera hjá United. Hann gæti komið með þá uppbyggingu og heilbrigða skynsemi sem vantar,“
segir Meulensteen.

Carrick þjálfaði Middlesbrough með ágætum árangri en hann var lengi vel leikmaður United og gerði vel.

Meulensteen var aðstoðarþjálfari hjá United á árum Sir Alex Ferguson og vann þar meðal annars þrjá deildartitla og Meistaradeildina tíð sinni hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum