fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki mikið fjallað um líf stórstjörnunnar Cole Palmer fyrir utan fótboltavöllinn en hann spilar með Chelsea á Englandi.

Palmer er afskaplega rólegur ungur drengur og lætur lítið fyrir sér fara en hann hefur verið í sambandi með Connie Grace undanfarin þrjú ár.

Glam Set & Match greinir nú frá því að Palmer sé búinn að ‘blokka’ Grace á samskiptamiðlum og er einnig hættur að fylgja henni á miðlum eins og Instagram.

Talið er að samband þeirra hangi á bláþræði en Palmer viðurkenndi fyrr á árinu að hann væri að glíma við vandamál innan vallar sem og utan.

Hvað nákvæmlega átti sér stað í þeirrs sambandi er ekki vitað en einnig er bent á að Grace hafi einnig hætt að fylgja systur Palmer á Instagram fyrir nokkrum vikum.

Grace er sjálf nokkuð vinsæl í Bretlandi en hún hefur starfað bæði sem áhrifavaldur og fyrirstæta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Í gær

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm