fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í Argentínu hafa nú loksins fengið leyfi fyrir því að hleypa stuðningsmönnum gestaliða á völlinn í fyrsta sinn í um 12 ár.

Argentínska knattspyrnusambandið tók ákvörðun árið 2013 um það að banna öllum stuðningsmönnum gestaliða á mætta á leiki eftir afskaplega ljót atvik sem höfðu átt sér stað.

Til að nefna eitthvað þá voru tveir stuðningsmenn Boca Juniors drepnir á leik gegn San Lorenzo og þá dó einn aðili í leik á milli Estudiantes og Lanús árið 2013.

Argentínska sambandið ætlar að reyna að lyfta þessu banni og sjá hvernig mun ganga en ef menn haga sér ekki verður það að öllum líkindum sett á aftur.

Fyrstu leikirnir sem verða prufureyndir eru í kvöld en það eru viðureignir Lanús og Rosario Central og þá Instituto og River Plate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig