fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Talinn einn sá besti í heimi en fáanlegur nokkuð ódýrt í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 17:44

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti markvörður heims í dag en hann spilar með Paris Saint-Germain.

Donnarumma er þó sagður fáanlegur fyrir nokkuð ódýrt í sumar en þetta kemur fram í La Repubblica.

Ítalinn er bundinn PSG til næsta sumars en hann er til sölu fyrir 34 milljónir punda í sumar eða 40 milljónir evra samkvæmt þessum fréttum.

Donnarumma hefur mest verið orðaður við heimkomu til Ítalíu en hann hóf feril sinn með AC Milan þar í landi.

Hann er enn aðeins 26 ára gamall og á því allavega tíu góð ár eftir í markinu sem gerir hann að frábærum kost fyrir flest félög.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli
433Sport
Í gær

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu