fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Rogers á óskalistanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Rogers, leikmaður Aston Villa, er sagður vera á óskalista Arsenal fyrir næsta tímabil en þetta kemur fram í the Times.

Rogers er einn af lykilmönnum Villa en hann er 22 ára gamall og er ekki til sölu nema fyrir hárrétt verð í sumar.

Rogers getur spilað á miðjunni og einnig leyst stöður framar á vellinum en hann er bundinn Villa til ársins 2030.

Arsenal gæti þurft að borga allt að 70 milljónir punda fyrir Rogers sem gerir sér vonir um að spila á HM með Englandi á næsta ári.

Hvort Rogers vilji færa sig til Arsenal er ekki víst en hann er einn af launahæstu leikmönnum Villa í dag og fær mikið að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja Sádunum að leita annað

Segja Sádunum að leita annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal