fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Hafna að skipta á leikmönnum við Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur hafnað boði Chelsea um að skipta á leikmönnum í sumar en enska félagið hefur horft til Fermin Lopez.

Chelsea bauð Barcelona sóknarmanninn Christopher Nkunku í staðinn en fékk skýrt nei frá þeim spænsku.

Lopez er 22 ára gamall og er ekki til sölu nema hann biðji félagið formlega um að hleypa sér annað í sumarglugganum.

Nkunku er hins vegar á förum frá Chelsea en hann er ekki inni í8 myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Barcelona hefur sýnt Nkunku áhuga og var í viðræðum við Chelsea síðasta sumar en þær sigldu í strand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts

Samfélagið í áfalli í kjölfar andláts
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn varar Trent við

Goðsögn varar Trent við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju

Dóttir stjörnunnar vekur athygli – Náin kærasta sínum á snekkju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda
433Sport
Í gær

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford

Myndbrot af Onana í sumarfríi vekur athygli – Mögulega að spila vitlausa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay