fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Fær að mæta Ronaldo áður en hann hættir

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 17:09

Ronaldo og Gylfi Þór eigast við. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal fær að mæta Cristiano Ronaldo áður en ferlinum lýkur en hann er 17 ára gamall landsliðsmaður Spánar.

Yamal er talinn vera efnilegasti leikmaður heims en hann er hluti af nýrri kynslóð sem er að taka yfir knattspyrnuheiminn.

Ronaldo er enn að spila fertugur að aldri en nú er mjög stutt í að hann leggi skóna á hilluna og einbeiti sér að öðrum hlutum.

Yamal fær þann heiður að spila við Ronaldo áður en það gerist en Spánn og Portúgal mætast í Þjóðadeildinni á sunnudag en um er að ræða úrslitaleik keppninnar.

Ronaldo mun líklega spila á HM 2026 á næsta ári en fyrir utan það er hans ferli í Evrópu líklega lokið og hefur hann spilað í Sádi Arabíu undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn varar Trent við

Goðsögn varar Trent við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði

Ótrúleg tölfræði Messi – Aldrei klikkað á þessu sviði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn

Reiðir Vesturbæingar létu í sér heyra í gær – Óskar skýtur á kollega sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona að kaupa kantmann frá FCK á tombóluverði

Barcelona að kaupa kantmann frá FCK á tombóluverði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda

United búið að gera nýtt tilboð í Mbeumo – Nokkuð yfir 60 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakröfurnar sagðar fæla Arsenal frá

Launakröfurnar sagðar fæla Arsenal frá
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay

Sádarnir til í að setja stóru seðlana í McTominay
433Sport
Í gær

Búist við að Newcastle kaupi markvörðinn í næstu viku

Búist við að Newcastle kaupi markvörðinn í næstu viku