fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

,,Ég er ekki vélmenni sem sýnir engar tilfinningar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júní 2025 18:30

Palmer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer fékk athyglisverða spurningu frá blaðamanni sem spurði enska landsliðsmanninn út í það af hverju hann væri alltaf svo rólegur á velli og virðist sýna litlar sem engar tilfinningar opinberlega.

Palmer er leikmaður Chelsea en hann er afskaplega rólegur innan vallar og einbeitir sér mest megnis að eigin leik og ekki því sem gengur á utan vallar eða í stúkunni.

Palmer viðurkennir að móðir hans vilji sjá meira frá honum í fjölmiðlum en á móti þá er sóknarmaðurinn alveg eins og pabbi sinn sem er einnig mjög róleg persóna og er ekki mikið í því að sýna tilfinningar.

,,Mamma mín er alltaf að segja við mig að ég ætti að vera líflegri, brosmildari og orkumeiri,“ sagði Palmer.

,,Ég og pabbi erum bara aðeins of slakir held ég. Pabbi segir mömmu að láta mig vera, að við séum eins, við erum bara eins og við erum.“

,,Hvenær varð ég síðast reiður? Ég veit það ekki, kannski þegar ég spilaði PlayStation. Ég er ekki vélmenni sem sýnir engar tilfinningar.“

,,Þegar myndavélarnar eru ekki á mér og ég er í símanum að tala við vini mína þá nýt ég lífsins. Ég er bara að vera ég sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu

Baldvin ekki fengið greitt og neitar að mæta til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn

Undirbúningur fyrir EM formlega hafinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal

Skiptir um umboðsmann – Hefur verið orðaður við Liverpool og Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal

Fimm kantmenn á blaði hjá Bayern – Tveir hjá Liverpool og einn hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli
433Sport
Í gær

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu

Keypti rándýran Audi bíl til að fá fyrirgefningu eftir framhjáhald með þekktri konu