fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Andra gegn Skotum

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júní 2025 20:09

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði frábært mark fyrir Ísland í kvöld sem spilar við Skotland ytra.

Staðan er 3-1 fyrir Íslandi þegar þetta er skrifað en um er að ræða vináttulandsleik sem er leikinn á Hampden Park.

Andri skoraði fyrsta mark leiksins og kom Íslandi yfir áður en Skotar jöfnuðu 17 mínútum síðar.

Mark Andra var frábært eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho