fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Búið að reka Ange Postecoglu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. júní 2025 16:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að reka Ange Postecoglu úr starfi. Sky Sports greinir frá.

13 dögum eftir að hafa unnið Evrópudeildina er hann rekinn eftir tvö tímabil í starfi.

Liðið var á meðal neðstu liða í ensku deildinni og við það er stjórn Tottenham ekki sátt.

Postecoglou fær 4 milljónir punda í sinn vasa eða um 700 milljónir króna fyrir það að vera rekinn.

Postecoglou fékk 2 milljónir punda í bónus fyrir að vinna Evrópudeildina svo tékkaheftið fitnar vel á skömmum tíma.

Thomas Frank er mest orðaður við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho