fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Danmörk verði lendingin fyrir Vesturbæinginn þrælefnilega

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 09:35

Alexander fór á reynslu til FCK í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Alexander Rafn Pálmason muni ganga í raðir danska félagisns Nordsjælland samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni í Dr. Football.

Alexander er aðeins 15 ára gamall en er orðinn hluti af aðalliði KR. Hefur hann komið við sögu í sex leikjum í deild og bikar og alls skorað fjögur mörk, en kappinn hefur verið meiddur undanfarið.

Í Dr. Football kemur fram að gríðarlegur áhugi sé á Alexander en að líklegast sé að niðurstaðan verði Nordsjælland, sem hefur reynst mörgum ungum leikmönnum afar vel í gegnum tíðina.

Alexander er auðvitað sonur Pálma Rafns Pálmasonar, goðsagnar KR og framkvæmdastjóra félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss