fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfesta kaup sín á Alberti fyrir 1,8 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina hefur staðfest kaup sín á Alberti Guðmundssyni frá Fiorentina. Kaupverðið er sagt vera 13 milljónir evra.

Albert var á láni hjá Fiorentina frá Genoa á síðustu leiktíð en félagið var með forkaupsrétt.

Félögin sömdu um að lækka þá greiðslu um sex milljónir evra samkvæmt fréttum og gengu kaupin þá í gegn.

Albert átti góðu gengi að fagna hjá Fiorentina þegar hann var heill heilsu en meiðsli settu aðeins strik í reikning hans.

Fiorentina vildi halda í landsliðsmanninn og að lokum náðu alir saman og Albert skrifaði í kjölfarið undir við Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki