fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Mourinho sagður vera að landa leikmanni Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 10:25

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið líklegt að Jadon Sancho endi hjá Fenerbahce ef marka má tyrkneska miðla.

Sancho leitar sér nú að nýjum vinnuveitendum. Hann er engan veginn í plönum hjá Manchester United, sem reynir að losa sig við hann.

Fenerbahce, sem er með Jose Mourinho við stjórnvölinn, vill fá hann og samkvæmt nýjustu fréttum frá Tyrklandi þokast möguleg skipti nær.

Sancho var á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð og átti fínar rispur inn á milli. Félagið ákvað hins vegar ekki að nýta kauprétt sinn á honum og borgaði raunar sekt fyrir að sleppa því að fá hann endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð