fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Fá 850 milljóna króna afslátt og Albert verður líklega áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 12:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina er að ganga frá kaupum á Alberti Guðmundssyni. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio.

Albert, sem er 28 ára gamall, var á láni hjá Fiorentina frá Genoa á síðustu leiktíð og fylgdi kaupréttur fyrir félagið, sem það hyggst nú nýta sér.

Di Marzio segir að upphæðin verði þó lægri en upphaflega hafi verið samið um. Greiðir Fiorentina 13 milljónir evra í stað 19.

Albert náði ekki að alveg að sýna sínar bestu hliðar á síðustu leiktíð, en spiluðu meiðsli þar sinn þátt. Í heildina spilaði Albert 33 leiki, skoraði í þeim átta mörk og lagði upp þrjú.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur þó heldur betur sýnt hvers hann er megnugur með Genoa í ítalska boltanum og Fiorentina er nú að kaupa hann.

Uppfært 12:26 – Fleiri ítalskir miðlar, til að mynda Sky Sport, segja Fiorentina sömuleiðis vera að kaupa Albert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð