fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Búið að draga í Meistaradeildinni þar sem Breiðablik og Valur voru í pottinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 15:00

Frá leik Vals og Breiðabliks síðasta haust. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar kvenna, þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og Valur voru í pottinum í 2. umferð. Bæði liðin voru í efri styrkleikaflokki.

Breiðablik mætir í undanúrslitum sigurvegara riðils úr fyrstu umferð forkeppninnar. Þau lið sem koma þar til greina eru Cardiff City frá Wales, Athlone Town frá Írlandi og Agram frá Króatíu.

Liðið mætir svo Twente frá Hollandi eða Rauðu Stjörnunni frá Serbíu í seinni leik riðilsins. Takist Breiðablik að vinna undanúrslitaleikinn sinn er liðið öruggt með sæti í nýrri Evrópudeild sem hefst í haust.

Valur mætir Sporting Braga frá Portúgal í undanúrslitum síns riðils. Í seinni leiknum verður svo Inter frá Ítalíu eða Brann frá Noregi andstæðingur Vals.

Þau lið sem tapar í undanúrslitum fá tækifæri til að komast í nýja Evrópudeild sem hefst í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar