fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Góðar líkur á að Amorim fái sparkið fyrir jól

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júní 2025 20:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru afskaplega góðar líkur á því að Manchester United muni reka Ruben Amorim fyrir jól ef hann nær ekki að snúa gengi enska liðsins við snemma næsta tímabil – þetta segir fyrrum þjálfari hjá félaginu.

Amorim tók við United í nóvember í fyrra af Erik ten Hag en gengi liðsins versnaði undir hans stjórn og var liðið alls ekki sannfærandi.

Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá enska stórliðinu, segir að þolinmæðin sé lítil á Old Trafford og að Amorim þurfi að skila úrslitum eða þá fá sparkið.

,,Ef þetta gengi heldur áfram þá verður Amorim rekinn fyrir jól,“ sagði Meulensteen um stöðuna.

,,Ef þetta heldur áfram til lok árs þá er hann undir mikilli pressu. Stjórn félagsins hefur ekki annað val en að ræða hvort hann sé rétti maðurinn til að sigla þessu skipi.“

,,Eftir síðasta tímabil, miðað við það þá er gríðarlega mikilvægt að hann byrji vel í vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir