fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Cecilía Rán á skemmtilegum lista í aðdraganda EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 11:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á lista ESPN yfir leikmenn 21 árs og yngri sem vert er að fylgjast með á EM í sumar.

EM í Sviss hefst eftir 12 daga og er fyrsti leikurinn milli Íslands og Finnlands. ESPN hitar upp fyrir mótið með þessari skemmtilegu umfjöllun og er Cecilía ein af aðeins fimm á listanum.

„Hún átti frábært tímabil á láni hjá Inter og var kosin besti markvörður Serie A eftir að hafa haldið hreinu í 10 leikjum af 23. Hún hjálpaði liði sínu að ná öðru sæti og þar með Evrópusæti,“ segir meðal annars í greininnni.

Aðrar á listanum eru Sydney Schertenleib í Sviss, Esmee Brugts í Hollandi, Ellen Wangerheim í Svíþjóð og Emilia Szymczak í Póllandi.

Cecilía, sem á að baki 19 A-landsleiki, var á láni hjá Inter frá Bayern Munchen á síðustu leiktíð en skiptir líklega endanlega yfir til ítalska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar