fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Amorim lætur fjóra leikmenn vita af því að þeir verði heima

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur tjáð fjórum leikmönnum liðsins að þeir séu ekki í plönum liðsins á undirbúningstímabilinu og fari ekki með í ferðina til Bandaríkjanna.

The Sun fjallar um málið, en mennirnir sem um ræðir eru Marcus Rashford, Antony, Jadon Sancho og Aljeandro Garnacho.

Allir, að þeim síðastnefnda undanskildum, voru annars staðar á láni á síðustu leiktíð, en Garnacho hefur verið sterklega orðaður við brottför og virðist miðað við þetta mega finna sér nýtt félag.

United hefur undirbúningstímabilið á leik gegn Leeds í Stokkhólmi þann 19. júlí, áður en liðið hefur til Bandaríkjanna og mætir þar West Ham, Bournemouth og Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar