fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Besta deildin: Valur nálgast toppinn eftir góðan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júní 2025 21:07

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 1 Fram
1-0 Patrick Pedersen(’50)
1-1 Vuk Oskar Dimitrijevic(’64)
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’68)

Valur lyfti sér upp í þriðja sæti Bestu deildar karla í kvöld er liðið spilaði við Fram í lokaleik tíundu umferðar.

Valur var að vinna þriðja leik sinn í röð og er tveimur stigum á eftir Víkingum sem eru í toppsætinu.

Tryggvi Hrafn Haraldsson sá um að tryggja sigurinn í kvöld stuttu eftir að Fram hafði jafnað í 1-1.

Fram er í áttunda sæti deildarinnar með 12 stig og var að tapa sínum sjötta leik í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“

Varpa fram kenningu í kjölfar brotthvarfs Jóns Þórs á Skaganum – „Hættum öllum barnaleikjum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho

David Moyes reynir að fá enska landsliðsmanninn – Þarf að keppa við Mourinho